
Geimfarinn Chris Hadfield er einn þeirra sem hefur spilað á hljóðfæri í geimnum. Hann hefur meðal annars flutt lagið Space Oddity eftir David Bowie og gert myndskeið þar sem hann útskýrir hvernig myndbandið við lagið var tekið upp við raunverulegar aðstæður í geimnum: Astronaut Chris Hadfield Breaks Down His 'Space Oddity' Video.

Geimfarinn Catherine Coleman leikur á flautu í Alþjóðlegu geimstöðinni.
- Space Station Music. NASA. (Sótt 23.12.2021).
- Chris Hadfield on what to expect when playing guitar in space. CBC Music - Youtube. (Sótt 23.12.2021).
- Rebecca J. Rosen. A Brief History of Musical Firsts in Space. The Atlantic. (Sótt 23.12.2021).
- What actually happens when you play a musical instrument in space? Classic FM. (Sótt 23.12.2021).
- Owen Edwards. The Day Two Astronauts Said They Saw a U.F.O. Wearing a Red Suit. Smithsonian Magazine. (Sótt 23.12.2021).
- NASA. (Sótt 23.12.2021).
- ISS27 Catherine Coleman plays a flute.jpg. Wikimedia Commons. (Sótt 23.12.2021).