29. Augustus er kallaður höfuðdagur; hann var fyrrum haldinn heilagur í minningu þess, að þann dag átti Heródes konungur Antipas að hafa látið hálshöggva Jón skírara, árið 31. e. Kr.Heimildir og mynd:
- Ritmálsskrá OH. (Skoðað 1. 8. 2013).
- Árni Björnsson. 1993. Saga daganna. Mál og menning, Reykjavík.
- Mynd: The Beheading of Saint John the Baptist (Caravaggio) - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 1. 8. 2013).
Þetta svar hefur einnig birst sem pistill á vef Stofnunar Árna Magnússonar og er birt hér með góðfúslegu leyfi.