
Rostungur (Odobenus rosmarus) metin sem tegund útdauð á Íslandi (ER) vegna áreiðanlegra gagna um að íslenskur stofn hafi verið hér við landnám en dáið út eftir 1330.
- Náttúrufræðistofnun. Válisti spendýra.
- Náttúrufræðistofnun. Válisti fugla.
- Náttúrufræðistofnun. Válisti æðplantna.
- Walruses at Torellneset 3166.1. Flickr. Höfundur myndar Amanda Graham. Birt undir leyfinu CC BY-NC-ND 2.0. (Sótt 7.8.2024).