
Íranar hafa ekki smíðað tímavél en Íraninn Ali Razeghi heldur því fram að hann hafi búið til spádómsvél. Hann vill þó ekki sýna vélina að svo stöddu, enda telur hann hættu á því að Kínverjar muni stela hugmynd hans og fjöldaframleiða tækið.
- Iranian scientist claims to have invented 'time machine' - Telegraph. (Skoðað 11.04.2013).
- Tehran time warp | The Times of Israel. (Skoðað 11.04.2013).
- Iranian scientist invents `time machine`. (Skoðað 11.04.2013).
- Mathematicians Predict the Future With Data From the Past | Wired Enterprise | Wired.com. (Skoðað 11.04.2013).
- Norwegian UFO? Russian Missile? Stargate?. (Sótt 12.04.2013).