
Veggspjald sem kynnir mynd frá árinu 1960 sem gerð var eftir skáldsögunni Tímavélin eftir H.G. Wells

Samkvæmt kenningum er hugsanlegt að ormagöng megi nota til að flytja sig milli fjarlægra staða í alheiminum á örskotsstundu eða jafnvel til að fara aftur í tímann eða til annarra alheima. Þrátt fyrir að hugmyndin um ormagöng sé í góðu samræmi við bestu kenningar sem nú eru þekktar er ekki víst að þau séu raunverulega til.
- Davies, Paul. How to Build a Time Machine. 2002. Penguin Books.
- Greene, Brian. The Fabric of the Cosmos: Space, Time, and the Texture of Reality. 2004. Alfred A. Knopf.
- Hawking, Stephen. A Briefer History of Time. 2005. Bantam Dell.
- Upptaka af fyrirlestri Paul Davies um svarthol, ormagöng og tímaflakk.
- Sagan, Carl. Cosmos. 1983 . Random House.
- Grein á Wikipedia um tímaflakk.
- The Time Machine (1960 film) - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 21.10.2015).
- File:Wormhole-demo.png - Wikimedia Commons. (Sótt 21.10.2015).
Baldur Auðunn, Davíð Pálsson, Geir Andersen, Gríma Geirsdóttir, Guðný Svava Guðjónsdóttir, Hersir Aron, Íris Hauksdóttir, Jenný Bára Sigurðardóttir, Ragnar Trausti Ragnarsson, Sigurbjartur Sturla Atlason, Sverrir Haraldsson.