
Interferón eru flokkur prótína sem gædd eru ónæmisstýrandi, veirudrepandi og frumubælandi eiginleikum og hefur bæði örvandi og dempandi áhrif á ofnæmiskerfið.

Interferón eru notuð til að meðhöndla lifrarbólgu B og C, sem viðbótarmeðferð við ýmsum krabbameinum og við MS-sjúkdómi.
- Interferon - Wikipedia, the free encyclopedia.
- Interferon (Intron A) : Cancer Research UK : CancerHelp UK.
- interferon (biochemistry) -- Encyclopedia Britannica.
- Fyrri mynd: Interferon - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 11. 4. 2014).
- Seinni mynd: Sclerosi multipla: un farmaco ne ritarda l’insorgere. (Sótt 11. 4. 2014).