
Það sem allar frumheimildir eiga sameiginlegt er að þær verða til á því tímabili sem verið er að fjalla um.

Eftirheimildir nefnast öðru nafni fræðirit, bækur, greinar og bókakaflar sem sagnfræðingurinn semur, til dæmis um sögu Íslands.
- Fyrri mynd: Saga Íslands - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið. (Sótt 11.6.2013).
- Seinni mynd: Saga Íslands - Wikipedia, frjálsa alfræðiritið. (Sótt 11.6.2013).