
Bessadýr hafa verið send út í geim! En þau þykja hentug til að rannsaka hvernig lífverur bregðast við aðstæðum sem ríkja í geimnum. Bessadýrið á myndinni nefnist Hypsibius dujardini.
- Richtersius coronifer
- Milnesium tardigradum
- Echiniscus testudo
- Ramazzottius oberhaeuseri
- Tardigrades In Space (TARDIS). (Skoðað 19.02.2013).
- Tardigrade - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 19.2.2013).