
Snjór endurkastar frá sér næstum öllu sólarljósi og þess vegna er bjartara þegar jörð er alhvít en þegar snjólaust er.
- Af hverju er grasið grænt? eftir JGÞ. (Skoðað 20.6.2013).
- Snow - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 20.6.2013).
Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2013.