Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig stendur á því að það er bjartara í skammdeginu þegar jörð er alhvít en þegar snjólaust er?

Arna Skaftadóttir og Ragnhildur Björt Björnsdóttir

Ljósið frá sólinni er í raun hvítt en hvítt ljós er blanda af öllum litum. Hlutir drekka í sig hluta af sólarljósinu en endurkasta öðru. Ef til dæmis hlutur endurkastar frá sér grænu ljósi, þá er hluturinn grænn að lit, til dæmis grasið. Grasið gleypir þá aðra liti hvíta ljóssins.

Snjór endurkastar frá sér næstum öllu sólarljósi og þess vegna er bjartara þegar jörð er alhvít en þegar snjólaust er.

Að sama skapi er snjórinn hvítur því hann endurkastar næstum öllu sólarljósinu. Endurkastið gerir það að verkum að bjartara er þegar jörð er alhvít en þegar snjólaust er.

Heimild:

Mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2013.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

25.6.2013

Spyrjandi

Arent Orri Jónsson, f. 2002

Tilvísun

Arna Skaftadóttir og Ragnhildur Björt Björnsdóttir. „Hvernig stendur á því að það er bjartara í skammdeginu þegar jörð er alhvít en þegar snjólaust er?“ Vísindavefurinn, 25. júní 2013, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=64331.

Arna Skaftadóttir og Ragnhildur Björt Björnsdóttir. (2013, 25. júní). Hvernig stendur á því að það er bjartara í skammdeginu þegar jörð er alhvít en þegar snjólaust er? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=64331

Arna Skaftadóttir og Ragnhildur Björt Björnsdóttir. „Hvernig stendur á því að það er bjartara í skammdeginu þegar jörð er alhvít en þegar snjólaust er?“ Vísindavefurinn. 25. jún. 2013. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=64331>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig stendur á því að það er bjartara í skammdeginu þegar jörð er alhvít en þegar snjólaust er?
Ljósið frá sólinni er í raun hvítt en hvítt ljós er blanda af öllum litum. Hlutir drekka í sig hluta af sólarljósinu en endurkasta öðru. Ef til dæmis hlutur endurkastar frá sér grænu ljósi, þá er hluturinn grænn að lit, til dæmis grasið. Grasið gleypir þá aðra liti hvíta ljóssins.

Snjór endurkastar frá sér næstum öllu sólarljósi og þess vegna er bjartara þegar jörð er alhvít en þegar snjólaust er.

Að sama skapi er snjórinn hvítur því hann endurkastar næstum öllu sólarljósinu. Endurkastið gerir það að verkum að bjartara er þegar jörð er alhvít en þegar snjólaust er.

Heimild:

Mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2013....