Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaða næringarefni eru í rauðmagalifur, sér í lagi magn A- og D-vítamína?

JGÞ

Til er afar gagnlegur vefur sem geymir upplýsingar um efnainnihald matvæla á íslenskum markaði. Gagnagrunnurinn heitir ÍSGEM og Matís hefur umsjón með honum. Í grunninum er hægt að finna fæðu, bæði eftir íslensku og ensku heiti.

Upplýsingar um efnainnihald rauðmagalifrar er að finna í gagnagrunni sem Matís rekur. Á myndinni sést rauðmagi (Cyclopterus lumpus).

Rauðmagalifur er ein þeirra afurða sem hefur verið efnagreind. Í 100 g af hrárri rauðmagalifur er að finna eftirtalin næringarefni:

HeitiEiningInnihald
Prótín, allsg8,4
Fita, allsg34,3
Kolvetni, allsg0,6
Viðbættur sykurg0
Trefjaefnig0
Alkóhólg0
Steinefni, allsg1,0
Vatng55,6
Kalk, Camg4,7
Fosfór, Pmg200
Magnesín, Mgmg11,4
Natrín, Namg116
Kalín, Kmg181
Járn, Femg2,05
Sink, Znmg2,61
Kopar, Cumg0,59
Selen, Seug119

Ekki kemur fram í gagnabankanum hvert vítamíninnihald rauðmagalifrar er. Hins vegar eru til upplýsingar í ÍSGEM um vítamín í þorsklifur.

Rauðmagalifur er einstaklega rík af seleni, sem er eitt af snefilefnum líkamans. Fullorðinn karlmaður þarf aðeins að borða um 50 g af rauðmagalifur til að fá ráðlagðan dagskammt af seleni. Fita í rauðmaga er mjög holl, um fjórðungur hennar er fjölómettuð og helmingur einómettuð.

Heimildir og frekara lesefni:

Mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

28.1.2013

Spyrjandi

Bjarni Rúnar Bjarnason

Tilvísun

JGÞ. „Hvaða næringarefni eru í rauðmagalifur, sér í lagi magn A- og D-vítamína?“ Vísindavefurinn, 28. janúar 2013, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=64203.

JGÞ. (2013, 28. janúar). Hvaða næringarefni eru í rauðmagalifur, sér í lagi magn A- og D-vítamína? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=64203

JGÞ. „Hvaða næringarefni eru í rauðmagalifur, sér í lagi magn A- og D-vítamína?“ Vísindavefurinn. 28. jan. 2013. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=64203>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaða næringarefni eru í rauðmagalifur, sér í lagi magn A- og D-vítamína?
Til er afar gagnlegur vefur sem geymir upplýsingar um efnainnihald matvæla á íslenskum markaði. Gagnagrunnurinn heitir ÍSGEM og Matís hefur umsjón með honum. Í grunninum er hægt að finna fæðu, bæði eftir íslensku og ensku heiti.

Upplýsingar um efnainnihald rauðmagalifrar er að finna í gagnagrunni sem Matís rekur. Á myndinni sést rauðmagi (Cyclopterus lumpus).

Rauðmagalifur er ein þeirra afurða sem hefur verið efnagreind. Í 100 g af hrárri rauðmagalifur er að finna eftirtalin næringarefni:

HeitiEiningInnihald
Prótín, allsg8,4
Fita, allsg34,3
Kolvetni, allsg0,6
Viðbættur sykurg0
Trefjaefnig0
Alkóhólg0
Steinefni, allsg1,0
Vatng55,6
Kalk, Camg4,7
Fosfór, Pmg200
Magnesín, Mgmg11,4
Natrín, Namg116
Kalín, Kmg181
Járn, Femg2,05
Sink, Znmg2,61
Kopar, Cumg0,59
Selen, Seug119

Ekki kemur fram í gagnabankanum hvert vítamíninnihald rauðmagalifrar er. Hins vegar eru til upplýsingar í ÍSGEM um vítamín í þorsklifur.

Rauðmagalifur er einstaklega rík af seleni, sem er eitt af snefilefnum líkamans. Fullorðinn karlmaður þarf aðeins að borða um 50 g af rauðmagalifur til að fá ráðlagðan dagskammt af seleni. Fita í rauðmaga er mjög holl, um fjórðungur hennar er fjölómettuð og helmingur einómettuð.

Heimildir og frekara lesefni:

Mynd:...