- Austan Esju, inn af Mosfellsdal í Kjósarsýslu (774 m).
- Upp af Hellisheiði, suðaustur af Hveradölum (574 m).
- Ferðafélag Íslands. Árbók 1985. Rvk. 1985.
- Grímnir I. Rvk. 1980.
- Kristian Kålund. Íslenzkir sögustaðir I. Sunnlendingafjórðungur. Íslenzk þýðing: Haraldur Matthíasson. Rvk. 1984.
- Landnámabók. Íslenzk fornrit. I. Rvk. 1968.
- Mynd: Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund. (Sótt 18. 1. 2013).
Upprunalega hljóðaði spurningin svona:
Uppruni orðsins/örnefnisins Skálafell. Ef uppruni örnefnisins væri vegna þess að skáli hafi verið reistur þar myndi það passa ágætlega en nú hef ég séð það á prenti að Skálafell sé kennt við skál sem er í fjallinu. Ætti það þá ekki að vera Skálarfell? Gæti kannski verið að nafnið sé tilkomið að allt öðrum toga og vísi í snjó í fjalli, það er Skaflafjell eða Skavlfjell en síðar misritað?