
Meginþættir hafsbotns Norður-Atlantshafs. Jarðskjálftar (rauðir deplar) skilgreina mörk Norður-Ameríku- og Ervrasíuflekanna á Mið-Atlantshafshryggnum umhverfis Ísland. Sýndir eru skjálftar af stærð 4 eða stærri á árunum 1964-2003. Þverhryggurinn frá Grænlandi til Skotlands birtist sem skjálftalaust belti grynnra en 2000 metrar.
- Náttúruvá á Íslandi, Rvk. 2013 (mynd 2.4).