
Ef möttulstrókurinn „hættir að virka“ þá yrði engin eldvirkni hér.

Ísland er á skilum tveggja jarðskorpufleka sem rekur í sundur. Án eldvirkni mundi landið liðast í sundur þar sem ekkert nýtt efni kæmi upp til að „fylla“ upp í gliðnunina.
- Bárðarbunga Volcano, September 4 2014 - 15145866372.jpg - Wikimedia Commons. Höfundur myndar: peterhartree. Birt undir Creative Commons Attribution-Share Alike 2.0 Generic leyfi. (Sótt 10.5.2021).
- Geography Site. Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins. (Sótt 18.1.2011).