
Jarðskjálftar sem mælst hafa 8 eða stærri frá árinu 1900. Flestir stærstu jarðskjálftarnir eiga upptök sín á flekamótum umhverfis Kyrrahafið.
- Magnitude 8 and Greater Earthquakes Since 1900. (Sótt 17.9. 2012).
- Hver er mesta stærð sem jarðskjálfti á Íslandi getur náð?
- Er það satt að jarðskjálftar á Íslandi verði ekki stærri en 7?