- Belarus - Wikipedia, the free encyclopedia. (Sótt 10.11.2012).
Þegar þetta svar birtist á Vísindavefnum í nóvember 2012, var íslenska heitið Hvíta-Rússland nær eingöngu notað um landið. Á síðustu árum hefur orðið breyting þar á og nú er til að mynda heitið Belarús almennt notað í opinberri stjórnsýslu á Íslandi, þar á meðal í utanríkisráðuneytinu og Stjórnarráðinu.[1] Formlegt heiti landsins er skráð sem Lýðveldið Belarús á vef Stofnunar Árna Magnússonar[2] og þar eru almenn heiti landsins höfð tvö: Hvíta-Rússland og Belarús. Tilvísanir:
- ^ Anna Sigríður Þráinsdóttir og Dagný Hulda Erlendsdóttir, (2022, 22. desember). Heitið Hvíta-Rússland víkur fyrir Belarús. RÚV.is. (Sótt 28.8.2023).
- ^ Ríkjaheiti. Stofnun Árna Magnússona í íslenskum fræðum. (Sótt 28.8.2023).