
Asbest er samheiti yfir nokkrar steintegundir sem allar eiga það sameiginlegt að mynda þráðkennda kristalla.

Ef maður andar að sér miklu magni af asbestryki geta þræðirnir orðið svo margir að þeir valdi tjóni. Skaðinn kemur oft ekki fram fyrr en 20-40 árum seinna og þá sem steinlunga, þ.e. myndun örvefs í lunga.
- Ef fólk greinist með krabbamein í lungum, hver eru stigin og hver er áætlaður líftími? eftir Höllu Skúladóttur.
- Er allt krabbamein lífshættulegt? eftir Helgu Ögmundsdóttur.
- Hvað er það sem gerist í frumunum þegar við fáum krabbamein? eftir Helgu Ögmundsdóttur.
- Hvernig myndast lungnakrabbamein? eftir Höllu Skúladóttur.
- Hvernig veit maður hvort maður sé með krabbamein? eftir Helgu Ögmundsdóttur.
- Image:Early Asbestosis in a Retired Pipe Fitter.jpg. Wikimedia Commons. Myndina tók V. Dimov. Hún er birt undir Creative Commons leyfi.
- Image:Asbestos fibres.jpg. Wikimedia Commons. Myndina tók Aram Dulyan.