Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Getur of mikið kynlíf valdið fósturmissi? - Myndband

Sóley S. Bender

Óvíst er hvað átt er við með of mikið kynlíf en gengið er út frá því að vísað sé til fjölda kynmaka yfir ákveðið tímabil. Flestir hafa einhver viðmið um það hvað sé gott og gefandi kynlíf og hversu oft sé eðlilegt að hafa kynmök. Það sem einum finnst vera of mikið eða of lítið kynlíf getur öðrum fundist vera við hæfi.

Að jafnaði er litið svo á að kynlíf á meðgöngu, sem er innan eðlilegra marka, sé ekki skaðlegt ef meðgangan er eðlileg.

Hægt er að lesa meira um kynlíf á meðgöngu í svari Sóleyjar S. Bender við spurningunni Getur of mikið kynlíf valdið fósturmissi?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

Höfundur

Sóley S. Bender

prófessor og forstöðumaður fræðasviðs um kynheilbrigði við HÍ

Útgáfudagur

16.11.2012

Síðast uppfært

16.11.2023

Spyrjandi

N.N.

Tilvísun

Sóley S. Bender. „Getur of mikið kynlíf valdið fósturmissi? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 16. nóvember 2012, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=63062.

Sóley S. Bender. (2012, 16. nóvember). Getur of mikið kynlíf valdið fósturmissi? - Myndband. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=63062

Sóley S. Bender. „Getur of mikið kynlíf valdið fósturmissi? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 16. nóv. 2012. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=63062>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Getur of mikið kynlíf valdið fósturmissi? - Myndband
Óvíst er hvað átt er við með of mikið kynlíf en gengið er út frá því að vísað sé til fjölda kynmaka yfir ákveðið tímabil. Flestir hafa einhver viðmið um það hvað sé gott og gefandi kynlíf og hversu oft sé eðlilegt að hafa kynmök. Það sem einum finnst vera of mikið eða of lítið kynlíf getur öðrum fundist vera við hæfi.

Að jafnaði er litið svo á að kynlíf á meðgöngu, sem er innan eðlilegra marka, sé ekki skaðlegt ef meðgangan er eðlileg.

Hægt er að lesa meira um kynlíf á meðgöngu í svari Sóleyjar S. Bender við spurningunni Getur of mikið kynlíf valdið fósturmissi?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

...