Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvernig varð fyrsta konan eða maðurinn til? - Myndband

Þorsteinn Vilhjálmsson

Stutta, einfalda svarið er að það var aldrei til nein fyrsta kona eða fyrsti maður; slíkt er ekki hægt að skilgreina eða afmarka.

Samkvæmt vísindum nútímans (þróunarkenningunni) hefur tegundin maður eða nútímamaður, Homo sapiens, orðið til við þróun á sama hátt og aðrar tegundir lífs á jörðinni. Hugsum okkur að einhvern tímann í fyrndinni hafi verið til einhver tegund lífvera sem við köllum X. Þetta merkir að ákveðinn stofn eða hópur hefur myndað eina heild að því leyti að einstaklingar innan hans hafa getað æxlast innbyrðis og átt frjó afkvæmi. Þannig hafa þeir getað viðhaldið og jafnvel fjölgað í stofninum ef aðstæður hafa verið nógu hagkvæmar til þess. Einstaklingar í stofninum X geta hins vegar ekki átt frjó afkvæmi með einstaklingum af öðrum tegundum.

Hægt er að lesa meira um nútímamanninn og hvernig hann varð til í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Hvernig varð fyrsta konan eða maðurinn til?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

10.8.2012

Spyrjandi

Dagbjört Rúriksdóttir

Tilvísun

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvernig varð fyrsta konan eða maðurinn til? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 10. ágúst 2012, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=63025.

Þorsteinn Vilhjálmsson. (2012, 10. ágúst). Hvernig varð fyrsta konan eða maðurinn til? - Myndband. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=63025

Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvernig varð fyrsta konan eða maðurinn til? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 10. ágú. 2012. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=63025>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvernig varð fyrsta konan eða maðurinn til? - Myndband
Stutta, einfalda svarið er að það var aldrei til nein fyrsta kona eða fyrsti maður; slíkt er ekki hægt að skilgreina eða afmarka.

Samkvæmt vísindum nútímans (þróunarkenningunni) hefur tegundin maður eða nútímamaður, Homo sapiens, orðið til við þróun á sama hátt og aðrar tegundir lífs á jörðinni. Hugsum okkur að einhvern tímann í fyrndinni hafi verið til einhver tegund lífvera sem við köllum X. Þetta merkir að ákveðinn stofn eða hópur hefur myndað eina heild að því leyti að einstaklingar innan hans hafa getað æxlast innbyrðis og átt frjó afkvæmi. Þannig hafa þeir getað viðhaldið og jafnvel fjölgað í stofninum ef aðstæður hafa verið nógu hagkvæmar til þess. Einstaklingar í stofninum X geta hins vegar ekki átt frjó afkvæmi með einstaklingum af öðrum tegundum.

Hægt er að lesa meira um nútímamanninn og hvernig hann varð til í svari Þorsteins Vilhjálmssonar við spurningunni Hvernig varð fyrsta konan eða maðurinn til?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

...