Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:23 • sest 16:05 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:04 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 12:18 • Síðdegis: 25:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 05:51 • Síðdegis: 18:50 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er hægt að ferðast fram í tímann? - Myndband

Gunnar Þór Magnússon

Tímaferðalög hafa verið vinsælt umhugsunarefni að minnsta kosti síðan H.G. Wells gaf út skáldsöguna Tímavélina, undir lok 19. aldar. Þar segir frá manni sem ferðast langt fram í tímann og verður vitni að þróun mannkynsins í framtíðinni og örlögum þess, áður en hann snýr aftur til síns tíma. Bókin fangaði hugmyndaflug fólks þegar hún kom út og gerir það enn, en er eitthvert vit í hugmyndunum í henni; eru tímaferðalög möguleg?

Til að svara því þurfum við fyrst að átta okkur á að tími og rúm eru að vísu tengd órjúfanlegum böndum en tímaferðalög eru samt allt annars eðlis en ferðalög í rúmi. Þannig finnst okkur ekkert tiltökumál að ganga eitt skref áfram og svo annað afturábak, en hitt er erfiðara að hafa áhrif á það hvort maður ferðast fram eða aftur í tíma.

Hægt er að lesa meira um tímaferðalög í svari Gunnars Þórs Magnússonar við spurningunni Er hægt að ferðast fram í tímann?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

Aðrir spyrjendur voru:

Baldur Auðunn, Davíð Pálsson, Geir Andersen, Gríma Geirsdóttir, Guðný Svava Guðjónsdóttir, Hersir Aron, Íris Hauksdóttir, Jenný Bára Sigurðardóttir, Ragnar Trausti Ragnarsson, Sigurbjartur Sturla Atlason, Sverrir Haraldsson.

Höfundur

Gunnar Þór Magnússon

stærðfræðingur

Útgáfudagur

9.11.2012

Spyrjandi

Anton Geir og fleiri spyrjendur

Tilvísun

Gunnar Þór Magnússon. „Er hægt að ferðast fram í tímann? - Myndband.“ Vísindavefurinn, 9. nóvember 2012, sótt 23. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=62950.

Gunnar Þór Magnússon. (2012, 9. nóvember). Er hægt að ferðast fram í tímann? - Myndband. Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=62950

Gunnar Þór Magnússon. „Er hægt að ferðast fram í tímann? - Myndband.“ Vísindavefurinn. 9. nóv. 2012. Vefsíða. 23. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=62950>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er hægt að ferðast fram í tímann? - Myndband
Tímaferðalög hafa verið vinsælt umhugsunarefni að minnsta kosti síðan H.G. Wells gaf út skáldsöguna Tímavélina, undir lok 19. aldar. Þar segir frá manni sem ferðast langt fram í tímann og verður vitni að þróun mannkynsins í framtíðinni og örlögum þess, áður en hann snýr aftur til síns tíma. Bókin fangaði hugmyndaflug fólks þegar hún kom út og gerir það enn, en er eitthvert vit í hugmyndunum í henni; eru tímaferðalög möguleg?

Til að svara því þurfum við fyrst að átta okkur á að tími og rúm eru að vísu tengd órjúfanlegum böndum en tímaferðalög eru samt allt annars eðlis en ferðalög í rúmi. Þannig finnst okkur ekkert tiltökumál að ganga eitt skref áfram og svo annað afturábak, en hitt er erfiðara að hafa áhrif á það hvort maður ferðast fram eða aftur í tíma.

Hægt er að lesa meira um tímaferðalög í svari Gunnars Þórs Magnússonar við spurningunni Er hægt að ferðast fram í tímann?

Myndbandið er einnig aðgengilegt á YouTube-síðu Vísindavefsins og á Vimeo. Myndbandið er unnið í samstarfi við Áttavitann.

Aðrir spyrjendur voru:

Baldur Auðunn, Davíð Pálsson, Geir Andersen, Gríma Geirsdóttir, Guðný Svava Guðjónsdóttir, Hersir Aron, Íris Hauksdóttir, Jenný Bára Sigurðardóttir, Ragnar Trausti Ragnarsson, Sigurbjartur Sturla Atlason, Sverrir Haraldsson.

...