Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:26 • sest 16:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:04 • Sest 15:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:05 • Síðdegis: 13:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 20:04 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er Lagarfljótsormurinn til?

Hrannar Snær Halldórsson og Ingvar Þorsteinsson

Sagan um Lagarfljótsorminn er rúmlega 650 ára gömul en ormsins er fyrst getið í annálum árið 1345. Þannig má gera ráð fyrir því að ormurinn væri enn eldri hefði hann verið til.

Lagarfljótsormsins er fyrst getið í annálum árið 1345.

Allar lífverur á jörðinni deyja á endanum en ekkert dýr hefur náð hærri aldri en 400 árum. Hafi hann því einhvern tíma verið til er hann að öllum líkindum dauður.

Engar heimildir eru fyrir því að margir ormar séu í Lagarfljótinu og því hefur tegundin dáið út ef hún hefur á annað borð verið til.

Heimildir:

Mynd:

Höfundar

nemandi í Háskólalestinni.

nemandi í Háskólalestinni.

Útgáfudagur

15.9.2011

Spyrjandi

Albert Leifur, f. 1993, Jóhann Hermannsson, f. 1997

Tilvísun

Hrannar Snær Halldórsson og Ingvar Þorsteinsson. „Er Lagarfljótsormurinn til?“ Vísindavefurinn, 15. september 2011, sótt 24. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=62704.

Hrannar Snær Halldórsson og Ingvar Þorsteinsson. (2011, 15. september). Er Lagarfljótsormurinn til? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=62704

Hrannar Snær Halldórsson og Ingvar Þorsteinsson. „Er Lagarfljótsormurinn til?“ Vísindavefurinn. 15. sep. 2011. Vefsíða. 24. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=62704>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er Lagarfljótsormurinn til?
Sagan um Lagarfljótsorminn er rúmlega 650 ára gömul en ormsins er fyrst getið í annálum árið 1345. Þannig má gera ráð fyrir því að ormurinn væri enn eldri hefði hann verið til.

Lagarfljótsormsins er fyrst getið í annálum árið 1345.

Allar lífverur á jörðinni deyja á endanum en ekkert dýr hefur náð hærri aldri en 400 árum. Hafi hann því einhvern tíma verið til er hann að öllum líkindum dauður.

Engar heimildir eru fyrir því að margir ormar séu í Lagarfljótinu og því hefur tegundin dáið út ef hún hefur á annað borð verið til.

Heimildir:

Mynd:...