Kúskelin sem þeir fundu var þess vegna á sínu bernskuskeiði um það leyti sem enska leikritaskáldið William Shakespeare var að skrifa Hamlet og Makbeð. Og ræningar sem komu til Íslands árið 1627 í svonefndu Tyrkjaráni hefðu getað tekið kúskelina með sér, hefðu þeir siglt norður fyrir land. Heimild og mynd:
Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.