Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í apríl 2012?

Ritstjórn Vísindavefsins

Samkvæmt vefmælingu Modernus voru tíu vinsælustu svör aprílmánaðar á Vísindavefnum árið 2012 þessi hér:

  1. Geta dýr gert konur óléttar?
  2. Hver er uppruni og merking páskaeggsins?
  3. Tengjast mótorhjólaklúbbar eins og Hells Angels vafasamri starfsemi eins og margir halda fram?
  4. Hvers vegna er hjátrú kringum föstudaginn þrettánda?
  5. Af hverju er talað um að vera í sjöunda himni en ekki þeim áttunda?
  6. Geta líffræðingar greint DNA úr hvaða sýni sem er, til dæmis úr gömlum bút af naflastreng?
  7. Hvernig fá menn sér kríu og hvað kemur krían því við?
  8. Var Sókrates örugglega til, efast fræðimenn ekkert um það?
  9. Ef ég færi í lýtaaðgerð og verð svo ólétt og eignast barn, verður þá barnið mitt með „nýja“ útlitið mitt í staðinn fyrir það gamla?
  10. Hvert verður þriðja landið til að ná milljarði íbúa samkvæmt fólksfjöldaspám?

Svar um það hvort dýr geti gert konur óléttar var mest lesna svarið á Vísindavefnum í aprílmánuði 2012. Á myndinni sést múldýr sem er líklega þekktasta dæmið um æxlun skyldra tegunda.

Mynd:
  • Tri. (Sótt 21.03.2012).

Útgáfudagur

2.5.2012

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í apríl 2012?“ Vísindavefurinn, 2. maí 2012, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=62530.

Ritstjórn Vísindavefsins. (2012, 2. maí). Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í apríl 2012? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=62530

Ritstjórn Vísindavefsins. „Hver voru tíu vinsælustu svörin á Vísindavefnum í apríl 2012?“ Vísindavefurinn. 2. maí. 2012. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=62530>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar