Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.
Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar
um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að
svara öllum spurningum.
Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að
svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki
nægileg deili á sér.
Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.
Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!
Orðasambandið að finna einhvern í fjöru í merkingunni ‘gera upp sakirnar við e-n, lúskra á e-m’ er þekkt í málinu frá því á 19. öld.
Halldór Halldórsson bendir á í bókinni Íslensk orðtök (1954:179–180) að sá siður að rétta yfir þjófum í fjörum sé ævagamall og eigi rætur að rekja til germanskra réttarreglna. Í fornnorskum lögum eru til dæmis ákvæði um refsingar í fjöru og þau ákvæði komu inn í íslensk lög með svokallaðri Járnsíðu, lögbók sem gilti á Íslandi 1271–1281. Þau eru einnig í Jónsbók, lögbók sem tók við af Járnsíðu og talin er kennd við Jón Erlendsson lögmann. Jónsbók gilti að mestu óbreytt fram á 16. öld.
Það er ævagamall siður að rétta yfir þjófum í fjöru.
Guðrún Kvaran. „Hver er uppruni orðasambandsins að finna einhvern í fjöru?“ Vísindavefurinn, 27. september 2006, sótt 31. mars 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=6212.
Guðrún Kvaran. (2006, 27. september). Hver er uppruni orðasambandsins að finna einhvern í fjöru? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=6212
Guðrún Kvaran. „Hver er uppruni orðasambandsins að finna einhvern í fjöru?“ Vísindavefurinn. 27. sep. 2006. Vefsíða. 31. mar. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=6212>.