
Þetta er ekki óalgeng sjón í San Francisco, Golden Gate-brúin, frægasta kennileiti borgarinnar, sveipuð þoku.
- Best-California-Beach.com. Sótt 30. 5. 2012.
Í heild hljóðaði spurningin svona:
Hvað skýrir loftslag við strönd Kaliforníu og hvar annars staðar eru skilyrðin svipuð? Saman fer þægilegt raka- og hitastig við sjó.