
Íslendingar voru fyrstir til að friða örninn en hann og egg hans voru friðuð frá og með 1. janúar árið 1914.

Arnarstofninn frá 1870. Svörtu punktarnir tákna gróft mat en rauðu beina talningu. Smellið á línuritið til að sjá það stærra.
- en.wikipedia.org - White-tailed Eagle. Sótt 9.3.2012.
- Línurit: Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 9.3.2012.