Haförninn er flokkaður á eftirfarandi hátt:
Ríki (Regnum) | Dýraríki (Animalia) |
Fylking (Phylum) | Seildýr (Chordata) |
Undirfylking (Subphylum) | Hryggdýr (Vertebrata) |
Flokkur (Classis) | Fuglar (Aves) |
Ættbálkur (Ordo) | Fálkungar (Falconiformes) |
Ætt (Familia) | Haukaætt (Accipitridae) |
Ættkvísl (Genus) | Haliaeetus |
Tegund (Species) | albicilla |
- Haförn (Haliaeetus albicilla) - útbreiðslusvæði Evrópa, Asía og Grænland
- Skallaörn (Haliaeetus leucocephalus) – finnst í Bandaríkjunum og Kanada
- Brimörn (Haliaeetus pelagicus) – lifir meðfram austurströnd Rússlands, er stærstur núlifandi arna
- Glymörn (Haliaeetus vocifer) - finnst víða í Afríku sunnan við 16° norðlægrar breiddar og gjarnan kenndur við álfuna á erlendum tungumálum (e. african fish eagle)
- Kliðörn (Haliaeetus vociferoides) - finnst einungis á Madagaskareyju á Indlandshafi og er kenndur við hana á ensku, madagascar sea eagle; er í mikilli útrýmingarhættu en stofninn telur aðeins um 40 pör, einn sjaldgæfustu fugla heims
- Gustörn (Haliaeetus sanfordi) - útbreiðsla bundin við Salómonseyjar í Kyrrahafi, nefnist Salomonenseeadler á þýsku; er á válista en telst ekki í útrýmingarhættu
- Gjálpörn (Haliaeetus leucoryphus) - er að finna í Mið- og Suður-Asíu; er á válista
- Glæörn (Haliaeetus leucogaster) - lifir í Suður-Asíu og Ástralíu
- Íslensk málstöð
- Rovfugle.dk
- Illinois State Academy of Science
- Kenyabirds.org
- U.S. Fish & Wildlife Service
- American Bald Eagle Information
- Upplýsingar um útbreiðslu ýmissa arnartegunda
- Havsörnar i världen
Fuglafræðingarnir Gunnlaugur Pétursson, Kristinn H. Skarphéðinsson og Arnþór Garðarsson fá sérstakar þakkir frá Vísindavefnum fyrir aðstoð við vinnslu þessa svars.