
Íslenskt frímerki frá 1940 sem skartar síldinni.

Síldin er árstíðabundin þar sem hún hrygnir á ákveðnum stöðum og gengur síðan eftir hrygningu á ætisstöðvar á öðrum stöðum.
- Fyrri mynd: en.wikipedia.org - Herring. Sótt 9.3.2012.
- Seinni mynd: en.wikipedia.org - Herring. Sótt 9.3.2012.
Hvernig er síldin árstíðabundin?