
Hægt er að skipta taugavísindum í tvennt eftir aðferðafræði. Í öðrum flokknum eru undirgreinar sem fást við eiginleika taugafrumnanna en í hinum eru undirgreinar sem rannsaka hvernig taugafrumur vinna saman.
- Graduate Studies in Neuroscience — Neuroscience Intranet. (Sótt 22.03.2012).