Síðar gerðist tvennt. Annars vegar þröngvaði -v- sér inn í aukaföllin sem urðu þá völvu og þannig beygist orðið í dag. Hins vegar höfðu aukafallsmyndirnar áhrif á nefnifallið á 17. öld og úr varð vala til hliðar við orðmyndina völva. Báðar breytingarnar eru nefndar áhrifsbreytingar. Mynd:
Nf. völva Þf. völu Þgf. völu Ef. völu
- en.wikipedia.org - Völva. Sótt 3.4.2012.