„Á bjargi byggði hygginn maður hús“ segir í þekktu barnakvæði; ef undirstaðan er sterk er við því að búast að þekkingin sem á henni byggir sé traust.
...eins og sjófarendur sem verða að endurbyggja skip sitt á reginhafi án þess að eiga þess nokkurn kost að færa það í slipp og hluta í sundur og byggja að nýju úr bestu viðum.Frekara lesefni á Vísindavefnum og mynd
- Er hægt að vita hvort mann er að dreyma? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
- Er í raun eitthvað til sem heitir staðreyndir? eftir Jón Ólafsson.
- Er möguleiki að okkar raunveruleiki sé draumsýn eða jafnvel skapaður veruleiki, samanber kvikmyndina The Matrix? eftir Atla Harðarson.
- Hvað er sannleikur? eftir Jón Ólafsson.
- Hvað er vísindaheimspeki? eftir Hugin Frey Þorsteinsson.
- Hvað er þekking? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur.
- Hvernig geta vísindamenn verið áreiðanlegir ef þeir breyta kenningum ár frá ári? Og það síðustu 400 ár! eftir Hugin Frey Þorsteinsson.
- Myndin er fengin af síðunni Cliff House. Flickr.com. Höfundur myndar er Andreas Fennhagen. Hún er birt undir Creative Commons leyfi.