
Sjávarfallavirkjun í Annapolis Royal, Nýja-Skotlandi, Kanada. Staðurinn er við Fundy-flóa sem gengur inn í landið til norðausturs vestan við Nýja-Skotland. Flóinn myndar eins konar trekt sem magnar upp sjávarföllin sem eru óvíða meiri á jörðinni.
- Sótt á de.wikipedia.org - Gezeitenkraftwerk, 21.12.11.