
Áður en rómverskt tímatal barst til Íslands hófust vikur sumar á fimmtudegi og vikur vetrar á laugardegi. Enn er haldið upp á sumardaginn fyrsta á fimmtudegi og fyrsti vetrardagur er á laugardegi.
- Almanaksskýringar Þorsteins Sæmundssonar.
- Flickr.com. Sótt 17.11.2011.