
Brjóskkyrkingur er ein algengasta orsök dvergvaxtar. Útlimir eru þá óeðlilega stuttir miðað við búk.

Pygmýar eru hópar fólks þar sem fullorðnir karlmenn ná ekki 150 cm hæð. Pygmýar finnast víða í Mið-Afríku og Ástralíu.
- Wikipedia:
- Mynd af dvergum: Dwarfism á Castanet. Sótt 30. 12. 2011.
- Mynd af pygmýum: Group takes "venture capital" approach to conservation á Mongabay.com. Sótt 30. 12.2011.
Hver er skilgreiningin á dvergi? Snýst það aðeins um hæð (hvar liggja mörkin) eða þarf meira til? Enn fremur, hver er munurinn á dwarf og midget? Og hvað er pygmy? Eru til mismunandi íslensk orð yfir allt þetta?Hér er einnig svarað spurningunum:
- Hvað þarf fólk að vera lítið til að teljast vera dvergur?
- Hvað getið þið sagt mér um dvergvöxt? Er hann víkjandi eða ríkjandi?
- Ef tveir dvergar eignast saman barn, verður barnið þá dvergur ?
- Hvað getið þið sagt okkur um dverga? Til dæmis orsakir, algengustu gerðir og þess háttar.