Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:06 • sest 17:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 06:24 • Sest 16:46 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:17 • Síðdegis: 17:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað eru mörg svín og margar geitur á Íslandi?

Gunnhildur Ólöf Jóhannsdóttir, Heiðdís Anna Jóhannsdóttir og Lakshmi Björt Þuríðardóttir Jacob

Á vef Hagstofu Íslands er að finna ýmsa gagnlega tölfræði. Þar má meðal annars finna tölur yfir fjölda geita og svína á landinu. Nýjustu upplýsingarnar eru frá árinu 2009 en þar kemur fram að fjöldi svína er 3.818 en fjöldi geita er 655.

Geitur á Íslandi eru mun færri en svín.

Tölfræðin yfir fjölda svína og geita nær allt aftur til ársins 1980. Þá voru 1.553 svín á landinu og 220 geitur. Svínum og geitum hefur þannig fjölgað umtalsvert á síðastliðnum 30 árum.

Hér að neðan má svo sjá töflu yfir nokkur valin ár og fjölda geita og svína:

1980 1985 1990 1995 2000 2005 2009
Svín 1553 2575 3116 3726 3862 3982 3818
Geitur 220 280 345 350 416 439 655

Á þessu tímabili náði fjöldi geita hámarki árið 2009, þá 655 talsins, en fjöldi svína náði hámarki árið 2001 en þá voru 4.561 svín á Íslandi.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild og mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2011.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

8.6.2011

Spyrjandi

Ritstjórn

Tilvísun

Gunnhildur Ólöf Jóhannsdóttir, Heiðdís Anna Jóhannsdóttir og Lakshmi Björt Þuríðardóttir Jacob. „Hvað eru mörg svín og margar geitur á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 8. júní 2011, sótt 30. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=59924.

Gunnhildur Ólöf Jóhannsdóttir, Heiðdís Anna Jóhannsdóttir og Lakshmi Björt Þuríðardóttir Jacob. (2011, 8. júní). Hvað eru mörg svín og margar geitur á Íslandi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=59924

Gunnhildur Ólöf Jóhannsdóttir, Heiðdís Anna Jóhannsdóttir og Lakshmi Björt Þuríðardóttir Jacob. „Hvað eru mörg svín og margar geitur á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 8. jún. 2011. Vefsíða. 30. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=59924>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað eru mörg svín og margar geitur á Íslandi?
Á vef Hagstofu Íslands er að finna ýmsa gagnlega tölfræði. Þar má meðal annars finna tölur yfir fjölda geita og svína á landinu. Nýjustu upplýsingarnar eru frá árinu 2009 en þar kemur fram að fjöldi svína er 3.818 en fjöldi geita er 655.

Geitur á Íslandi eru mun færri en svín.

Tölfræðin yfir fjölda svína og geita nær allt aftur til ársins 1980. Þá voru 1.553 svín á landinu og 220 geitur. Svínum og geitum hefur þannig fjölgað umtalsvert á síðastliðnum 30 árum.

Hér að neðan má svo sjá töflu yfir nokkur valin ár og fjölda geita og svína:

1980 1985 1990 1995 2000 2005 2009
Svín 1553 2575 3116 3726 3862 3982 3818
Geitur 220 280 345 350 416 439 655

Á þessu tímabili náði fjöldi geita hámarki árið 2009, þá 655 talsins, en fjöldi svína náði hámarki árið 2001 en þá voru 4.561 svín á Íslandi.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimild og mynd:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2011. ...