Vinstrin hefur oftar en ekki verið nefnt hinn eiginlegi magi jórturdýra. Þar eru frumur sem seyta saltsýru (HCl) út í magann en hún er afar öflug við niðurbrot á fæðuleifunum. Þaðan berst fæðan niður í smágirnið þar sem meginupptaka næringarefna fer fram. Mynd: Af heimasíðu Dr. Monte L. Thies, Department of Biological Sciences, Sam Houston State University.
Eru geitur með þrjá maga?
Vinstrin hefur oftar en ekki verið nefnt hinn eiginlegi magi jórturdýra. Þar eru frumur sem seyta saltsýru (HCl) út í magann en hún er afar öflug við niðurbrot á fæðuleifunum. Þaðan berst fæðan niður í smágirnið þar sem meginupptaka næringarefna fer fram. Mynd: Af heimasíðu Dr. Monte L. Thies, Department of Biological Sciences, Sam Houston State University.
Útgáfudagur
31.12.2004
Spyrjandi
Einar Konráðsson, f. 1988
Tilvísun
Jón Már Halldórsson. „Eru geitur með þrjá maga?“ Vísindavefurinn, 31. desember 2004, sótt 23. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4691.
Jón Már Halldórsson. (2004, 31. desember). Eru geitur með þrjá maga? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4691
Jón Már Halldórsson. „Eru geitur með þrjá maga?“ Vísindavefurinn. 31. des. 2004. Vefsíða. 23. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4691>.