Fjölmiðill er miðill sem fagfólk stendur á bak við, sendir eða kemur út reglulega og fær töluverða dreifingu.
- Er hægt að greina bein áhrif fjölmiðla á hegðun fólks? eftir Guðbjörgu Hildi Kolbeins.
- Er merkjanlegur áherslumunur í fréttaflutningi milli fjölmiðla, svo sem dagblaða, útvarps og sjónvarps? eftir Guðbjörgu Hildi Kolbeins.
- Hvað er skjámiðill? eftir Guðbjörgu Hildi Kolbeins.
- Hvenær varð fyrsti íslenski fjölmiðillinn til og hvenær hóf hann starfsemi sína? eftir Gunnar Karlsson.
- Hver er siðferðisgrundvöllur ríkisrekinna fjölmiðla og skylduáskriftar? eftir Þorbjörn Broddason.
- Myndin er af síðunni 21L.015 Introduction to Media Studies, Fall 2003. MIT OpenCourseWare. Efni síðunnar er birt undir leyfinu Creative Commons Licence.