Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 10:17 • sest 16:10 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:40 • Sest 15:54 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:12 • Síðdegis: 22:46 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:46 • Síðdegis: 16:36 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er skjámiðill?

Guðbjörg Hildur Kolbeins

Orðið „skjámiðill“ er ekki til í gagnasafni Orðabókar Háskólans. Líklegt er að orðið hafi myndast á sama hátt og orðin ljósvakamiðill og prentmiðill, það er að segja sem samheiti yfir miðla sem eiga eitthvað sameiginlegt sem aðgreinir þá frá öðrum miðlum. Orðið „skjámiðill“ væri þá notað sem samheiti yfir miðla sem notast við skjái, til dæmis sjónvarps- eða tölvuskjái. Samkvæmt þessari skilgreiningu væri þá hægt að nota orðið skjámiðil yfir sjónvarp, Netið, og auglýsingaskjái eins og sjá má til dæmis í bönkum.



Dæmi um skjámiðil. Skjámynd af gengi gjaldeyris, skráð hjá Búnaðarbanka Íslands á netinu

Höfundur

doktor í fjölmiðlafræði

Útgáfudagur

14.4.2003

Spyrjandi

Dagný Reykjalín

Tilvísun

Guðbjörg Hildur Kolbeins. „Hvað er skjámiðill?“ Vísindavefurinn, 14. apríl 2003, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3340.

Guðbjörg Hildur Kolbeins. (2003, 14. apríl). Hvað er skjámiðill? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3340

Guðbjörg Hildur Kolbeins. „Hvað er skjámiðill?“ Vísindavefurinn. 14. apr. 2003. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3340>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er skjámiðill?
Orðið „skjámiðill“ er ekki til í gagnasafni Orðabókar Háskólans. Líklegt er að orðið hafi myndast á sama hátt og orðin ljósvakamiðill og prentmiðill, það er að segja sem samheiti yfir miðla sem eiga eitthvað sameiginlegt sem aðgreinir þá frá öðrum miðlum. Orðið „skjámiðill“ væri þá notað sem samheiti yfir miðla sem notast við skjái, til dæmis sjónvarps- eða tölvuskjái. Samkvæmt þessari skilgreiningu væri þá hægt að nota orðið skjámiðil yfir sjónvarp, Netið, og auglýsingaskjái eins og sjá má til dæmis í bönkum.



Dæmi um skjámiðil. Skjámynd af gengi gjaldeyris, skráð hjá Búnaðarbanka Íslands á netinu
...