Grýla kallar á börnin sín,Börnin fjögur sem nefnd eru í lok þessarar þulu eru þau sem oftast eru nafngreind í Grýluþulum og -kvæðum. En annars er hljómar listinn yfir þekkt Grýlubörn svona í stafrófsröð, fyrir utan jólasveinana:
þegar hún fer að sjóða
til jóla:
Komið þið hingað öll til mín,
ykkur vil ég bjóða,
Leppur, Skreppur, Langleggur og Leiðindaskjóða.
Askur | Hnútur | Lúpa | Stampur |
Ausa | Hnýfill | Mukka | Stefna |
Bikkja | Höttur | Mösull | Stefnir |
Bokki | Jónar tveir | Nafar | Stikill |
Bolli | Knútur | Nípa | Strokkur |
Botni | Koppur | Nútur | Strútur |
Bóla | Kútur | Næja | Strympa |
Brynki | Kyllir | Poki | Stútur |
Bútur | Kyppa | Pútur | Syrpa/Surtla |
Böðvar | Langleggur | Sigurður | Tafar |
Dallur | Láni | Sighvatur | Taska |
Dáni | Lápur | Skotta | Típa |
Djangi | Leiðindaskjóða | Skreppur | Tæja |
Dúðadurtur | Leppatuska | Skráma | Völustallur |
Flaska | Leppur | Skrápur | Þrándur |
Gráni | Ljótur | Sleggja | Þröstur |
Hnyðja | Loki | Sláni | Þóra |
Hnúta | Loðinn | Sóla |
- Árni Björnsson, Jól á Íslandi, Ísafoldarprentsmiðja, Reykjavík 1963.
- Grýlukvæði | Árnastofnun. (Sótt 16.12.2022).
- File:Gryla 2022 ÞB Halldor Petursson.png - Wikimedia Commons. (Sótt 16.12.2022).