
Kerling er leitt af nafnorðinu karl með viðskeytinu -ing.
- allentry.blogspot.com. Sótt 19.1.2012.
Hver er uppruni orðsins kerling eða kelling í íslenskri tungu? Í grunnskóla sagði kennari mér að orðið hefði í upphafi átt við lítinn karl, en ég finn engar heimildir þess efnis.