Dæmi þau sem finnast í seðlasöfnum Orðabókar Háskólans eru frá því rétt fyrir miðja 20. öld en ekkert þeirra vísar til uppruna nafnsins. Landi er alltaf notað um heimagert, ólöglegt áfengi og vísar sennilega til þess að það var innlent en ekki innflutt. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvað er áfengi lengi að fara úr líkamanum? eftir Þórdísi Gísladóttur og Þráin Hafsteinsson
- Hvaða áhrif hefur alkóhól á heila og líkama? eftir Þuríði Þorbarnardóttur
- Hvað er það í áfengi sem gerir fólk háð því? eftir Bjarna Össurarson Rafnar
- Voices from Russia. Sótt 8.11.2010.