Ríki | Svæði | Flatarmál (km2) | Fjöldi íbúa (júlí 2005) |
Vatíkanið | Meginland Evrópu | 0,44 | 921 |
Mónakó | Meginland Evrópu | 1,95 | 32.409 |
Nárú | Suður-Kyrrahaf | 21 | 13.048 |
Túvalú | Suður-Kyrrahaf | 26 | 11.636 |
San Marínó | Meginland Evrópu | 61 | 28.880 |
Liechtenstein | Meginland Evrópu | 160 | 33.717 |
Marshall-eyjar | Norður-Kyrrahaf | 181 | 59.071 |
Sankti Kitts og Nevis | Karíbahaf | 261 | 38.958 |
Maldíveyjar | Indlandshaf | 300 | 349.106 |
Malta | Miðjarðarhaf | 316 | 398.534 |
Hvort er Mónakó eða Vatíkanið minna ríki?
Útgáfudagur
11.1.2006
Spyrjandi
Auður Hreinsdóttir, f. 1991
Tilvísun
EDS. „Hvort er Mónakó eða Vatíkanið minna ríki?“ Vísindavefurinn, 11. janúar 2006, sótt 21. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=5555.
EDS. (2006, 11. janúar). Hvort er Mónakó eða Vatíkanið minna ríki? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=5555
EDS. „Hvort er Mónakó eða Vatíkanið minna ríki?“ Vísindavefurinn. 11. jan. 2006. Vefsíða. 21. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=5555>.