Sögnin munstra er fengin að láni úr dönsku mønstre ‛kanna (lið), skrá í lið eða skipshöfn’ og afmunstra er einnig sótt til dönsku afmønstre ‛afskrá’. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvernig tala menn í belg og biðu? eftir Guðrúnu Kvaran
- Hvað er þetta "babb" sem á það til að koma í báta? eftir Guðrúnu Kvaran
- Hvaðan kemur orðið ballarhaf og hvað merkir það? eftir Guðrúnu Kvaran
- gthg.blog.is. Sótt 6.4.2010.