Á miðöldum var hesturinn sannarlega þarfasti þjónninn. Hér á Íslandi var líka algengt að fólk byggi í torfbæjum áþekkum þeim sem sést á myndinni. Ljósmyndin er tekin á Skeiðum í Selárdal um árið 1940.
- Hvaða skólar voru starfræktir á Íslandi á miðöldum? eftir Hjalta Hugason
- Hvernig var daglegt líf og venjur Forngrikkja? eftir Geir Þ. Þórarinsson
- Arnheiður Sigurðardóttir: Híbýlahættir á miðöldum. Reykjavík, Menningarsjóður, 1966.
- Fornir tímar. Spor mannsins frá Laetoli til Reykjavíkur, 4.000.000 f.Kr. til 1800 e. Kr. Reykjavík, Mál og menning, 2003.
- Iðnsaga Íslands I–II. Ritstjóri Guðmundur Finnbogason. Reykjavík, Iðnaðarmannafélagið, 1943.
- Íslensk þjóðmenning I. Uppruni og umhverfi. Ritstjóri Frosti F. Jóhannsson. Reykjavík, Þjóðsaga, 1987.
- Jón Jónsson Aðils: Gullöld Íslendinga. Menning og lífshættir feðra vorra á söguöldinni. Alþýðufyrirlestrar með myndum. Reykjavík, Sigurður Kristjánsson, 1906. – 2. útg. Reykjavík, Þorleifur Guðmundsson, 1948.
- Jón Jóhannesson: Íslendinga saga I. Þjóðveldisöld. Reykjavík, Almenna bókafélagið, 1956.
- Saga Íslands I–V. Samin að tilhlutan Þjóðhátíðarnefndar 1974. Ritstjóri Sigurður Líndal. Reykjavík, Hið íslenzka bókmenntafélag, 1974–90.
- Myndin er af Skeið í Selárdal. Sótt 11.11.2005.