Svifþörungar finnast aðallega í efstu lögum sjávar þar sem sólarljóss gætir. Þeir eru mikilvæg fæða fyrir smæstu dýr sjávarins og einnig aðalfæða skelfisks. Breytileiki svifþörunganna er mikill en þrír flokkar eru algengastir, það er kísilþörungar, skoruþörungar og kalksvifþörungar. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvers vegna eru ein auðugustu fiskimið jarðarinnar í kringum Ísland? eftir Ástþór Gíslason
- Grein um Phytoplankton á Wikipedia.org
Þetta svar er stytt útgáfa af umfjöllun um þörungaeitur á vef Matvælastofnunar og birt með góðfúslegu leyfi.