Orðið kontór, sé um það að ræða, er tökuorð úr dönsku kontor 'skrifstofa' en þangað er það komið úr frönsku comptoir 'búðarborð'. Að baki liggur latneska sögnin computāre 'telja, reikna út'. Kontór var algengt orð í málinu á fyrri hluta 20. aldar og fram eftir öldinni. Í stærri íbúðum var oft kontór sem bóka- eða vinnuherbergi húsbóndans. Slík herbergi voru síðar um skeið kölluð ,,húsbóndaherbergi“ á teikningum arkitekta. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Er eitthvað vitað um uppruna romsunnar "úllen dúllen doff..."? eftir Unu Margréti Jónsdóttur
- Hvaðan er textinn "Atti katti nóa" kominn? Er þetta bara bull, erlendur texti eða einhver afbökun? eftir Unu Margréti Jónsdóttur
- Þinns má vera Barbie ef minns má vera Súpermann. Hvers konar orð eru þetta? eftir Guðrúnu Kvaran
- Duke City Fix. Sótt 4.11.2009.