Demantar myndast í möttli jarðar, á 120-200 km dýpi. Þar getur efni sem inniheldur kolefni verið bráðið en við sérstakar aðstæður, mjög mikinn þrýsting og hita á bilinu 900° – 1300°C geta atóm kolefnis raðast upp þannig að til verður demantur, sem er fast efni. Heimildir og frekara lesefni:
- Eru til margar tegundir gimsteina á Íslandi og finnast gull, silfur og kopar í einhverju magni? eftir Sigurð Steinþórsson
- Hvernig verða demantar til í náttúrunni? eftir Alexandrö Sigfúsdóttur og Guðlaugu Önnu Gunnarsdóttur
- Hvað er líkt og ólíkt með kolamola og demanti? eftir EÖÞ
- Kort: MSN Encarta. Íslenskur texti settur inn af ritstjórn Vísindavefsins