Eyjarnar Mön, Jersey, Guernsey og ýmsar eyjar í Karabíska hafinu hafa verið nefndar aflands eyjar en fyrirtæki á aflands eyjum eða í aflands ríkjum taka að sér þá þjónustu að vernda félög í öðrum ríkjum fyrir afskiptum yfirvalda. Önnur orð yfir hið sama eru skattaskjól og skattaparadís. Frekara lesefni á Vísindavefnum:
- Hvað er átt við þegar talað er um aflandseyjar í tengslum við fjármálastarfsemi? Er þetta nýtt orð? eftir Þorstein Vilhjálmsson
- Wikimedia Commons. Sótt 7.4.2009.