
Rússneska keisarafjölskyldan - mynd líklega frá 1913 eða 1914. Aftast standa Olga og Tatíana, sitjandi eru María, Alexandra keisaraynja, Nikulás II. og Anastasía, fremstur situr Alexei.

Anastasía ásamt öðrum meðlimum keisarafjölskyldunnar var höfð í haldi í Tobolsk í Síberíu frá ágúst 1917 til maí 1918. Mynd frá vorinu 1918.

Minnisvarði í skóginum við Ékaterínburg þar sem líkum keisarafjölskyldunnar var komið fyrir árið 1918. Árið 1998 fengu þau formlega útför og eru jarðsett í Kirkju Péturs og Páls í St. Pétursborg.

Anna Anderson sem líklega hét réttu nafni Franziska Schanzkowska (1896-1984). Myndin er tekin 1922 eða um svipað leyti og farið var að tala um hana sem Anastasíu.
- Anastasia Romanova – Russiapedia.
- Grand Duchess Anastasia Nikolaevna of Russia - Wikipedia, the free encyclopedia.
- Anastasia | biography - Russian grand duchess | Britannica.com.
- Anna Anderson - Wikipedia, the free encyclopedia.
- Michael D. Coble, Odile M. Loreille o.fl. 2009. Mystery Solved: The Identification of the Two Missing Romanov Children Using DNA Analysis. PLoS ONE 4(3): e4838.
- Ipatiev House - Romanov Memorial.
- Mynd af keisarafjölskyldunni: Family Nicholas II of Russia ca. 1914.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 14. 9. 2015).
- Mynd af minnisvarða: Day 152 – Ekaterinburg | Aussie Time. (Sótt 14. 9. 2015).
- Mynd af Önnu Anderson: AnnaAnderson1922.jpg - Wikimedia Commons. (Sótt 14. 9. 2015).
Hér er einnig svarað spurningunum:
- Af hverju var Anastasía Romanova talin lifa af?
- Eru líkur á því að Anastasía, dóttir Nikulásar 2, hafi komst lifandi af nóttina sem bolsévíkar létu myrða rússnesku keisarafjölskyldunna?