
Þegar vatni er hellt á logandi olíu sekkur vatnið, því það er eðlisþyngra en olían. Vegna hitans í olíunni (sem er langt yfir suðumarki vatns) hvellsýður vatnið og vatnsdroparnir þeytast út í loftið og draga með sér hluta af brennandi olíunni. Þess vegna ætti aldrei að reyna að slökkva í olíueldi með vatni.
- Släcka fett på rätt sätt. Skoðað 10.01.12
- Wikipedia - Cooking oil. Skoðað 20.05.12
- Wikipedia - Flash point. Skoðað 20.05.12
- Frying oil. Skoðað 20.05.12
- Kolsýra.is - Flokkar bruna. Skoðað 20.05.12
- Frying oil. Skoðað 20.05.12
- Kitchen Safety: How to Put Out a Grease Fire. Sótt 22.5.12