Er ekki andstætt náttúrulögmálunum að haga því þannig að verðtrygging sé aðeins til hækkunar lána, en ekki einnig til lækkunar þegar vel árar? Annars er ekki til neins að hlakka að komi betri tíð. (Sigurjón Gunnarsson) Ég er með húsbréfalán með verðtryggingu og 5,1% vöxtum. Ef verðbólga hækkar hækka eftirstöðvar á láninu mínu. Ef verðbólga lækkar, þá lækkar ekki höfuðstóllinn. Á myntkörfuláni sveiflast höfuðstóll eftir gengi, ef króna styrkist lækka eftirstöðvar. Spurningin er af hverju lækka ekki eftirstöðvar á húsbréfum ef verðbólga lækkar? (Hrönn Steingrímsdóttir og fleiri)Mynd:
- Las Vegas Buyer Agent. Sótt 17.12.2008.